Fréttir

Upptaka frá málþingi um lyfjaauðkenni

29.10.2018

Síðastliðinn föstudag fór fram málþing á vegum Lyfjaauðkennis ehf. og Lyfjastofnunar um lyfjaauðkenniskerfið og reglur sem til stendur að setja um sk. öryggisþætti lyfja.
Upptaka af málþinginu hefur verið gerð aðgengileg og hér neðar eru glærur þeirra sem tóku til máls.

Fundarstjóri var Unnur Björgvinsdóttir.


 

Til baka Senda grein