Fréttir

Uppfærð staðalform lyfjatexta birt á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu - 6.7.2015

Staðalform fyrir lyfjatexta hafa nú verið uppfærð og birt á vefsíðu Lyfjastofnunar Evrópu. Staðalform fyrir MR/DC/málskots texta og leiðbeiningarskjal QRD um orðalag í textum voru líka uppfærð.

Ný lyf á markað 1. júlí 2015 - 3.7.2015

Stutt samantekt um ný lyf sem komu á markað 1. júlí 2015.

Til markaðsleyfishafa – Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum og breytingar á fyrri þýðingum - 30.6.2015

Íslenskar þýðingar á nýjum staðalheitum fyrir lyfjaform frá evrópsku lyfjaskránni hafa verið samþykktar. Þá hefur Lyfjastofnun ákveðið að breyta þýðingum þriggja eldri staðalheita.

Fréttasafn