Fréttir

Upplýsingar til markaðsleyfishafa - Málskot - Nasonex - 28.1.2015

Málskoti (art. 30, EMEA/H/A-30/1375) fyrir Nasonex og tengd heiti lauk 20. janúar 2015.

Nýtt frá CHMP - janúar 2015 - 27.1.2015

Sérfræðinganefnd lyfjastofnunar Evrópu um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 19. til 22. janúar 2015.

Lyfjastofnun Evrópu, EMA, mælir með niðurfellingu markaðsleyfa vegna galla í rannsóknum - 27.1.2015

Markaðsleyfi allnokkurra lyfja á Evrópska efnahagssvæðinu, sem m.a. voru byggð á klínískum lyfjarannsóknum frá indversku fyrirtæki, verða tímabundið felld niður.

Fréttasafn