Fréttir

Rafrænir undanþágulyfseðlar – niðurfelling undanþágulista - 20.11.2015

Frá 1. desember nk. fellur undanþágulisti niður vegna útgáfu rafrænnar undanþágulyfjaverðskrár.

Kynningarátak Lyfjastofnunar um upplýsingar um lyf til almennings og mikilvægi fylgiseðla undir yfirskriftinni „Lesum fylgiseðilinn“ - 16.11.2015

Lyfjastofnun er nú að hefja í annað skipti kynningarátak um fylgiseðla lyfja, mikilvægi þeirra og skýringar á texta fylgiseðla.

Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – CellCept (Mýcófenólat mófetíl) - 13.11.2015

Í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og Lyfjastofnun vill markaðsleyfishafi CellCept upplýsa um aukna áherslu á getnaðarvarnir meðan á notkun mýkófenólats mofetíls stendur.

Fréttasafn