Fréttir

Tilkynning um innköllun á verkjalyfi - Fentanyl ratiopharm forðaplástur - 2.9.2015

Þeir sem hafa fengið lyfið afgreitt á tímabilinu 28.7.2015 – 1.9.2015 eru beðnir um að fara með pakkningar með vörunúmerinu 10 38 06 í næsta apótek til skoðunar.

Útgefin markaðsleyfi fyrir dýralyf í ágúst 2015 - 2.9.2015

Í ágúst 2015 voru gefin út 5 ný markaðsleyfi dýralyfja (form og styrkleikar).

Útgefin markaðsleyfi í ágúst 2015 - 2.9.2015

Í ágúst 2015 var gefið út 41 nýtt markaðsleyfi lyfja (form og styrkleikar) fyrir menn.

Fréttasafn