Fréttir

Til dýralækna: Alvarlegra aukaverkana orðið vart vegna notkunar Velactis í kúm - 30.6.2016

Eftir að dýralyfið Velactis var sett á markað í Evrópu í mars á þessu ári hefur verið tilkynnt um margar alvarlegar aukaverkanir vegna notkunar lyfsins, þar á meðal hafa 16 kýr drepist. Þess vegna mun Lyfjastofnun Evrópu (EMA) nú meta lyfið á ný með tilliti til ávinnings og áhættu. Velactis hefur ekki verið notað á Íslandi.

Lyfjastofnun Evrópu opnar sérfræðinganefndarfundi, um eftirlit með ávinningi og áhættu lyfja, fyrir almenningi - 24.6.2016

Þátttaka í opnum fundum stendur öllum til boða og verða fundirnir auglýstir með fyrirvara á heimasíðu Lyfjastofnunar Evrópu.

Nýtt frá CHMP – júní - 24.6.2016

Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn, CHMP, hélt fund dagana 20.-23. júní.

Fréttasafn