Fréttir

Lyfjastofnun áminnir lyfsöluleyfishafa Garðs Apóteks - 31.10.2014

Lyfjastofnun bendir á að lyfsöluleyfishafar eru eftirlitsskyldir aðilar sem stofnunin hefur reglubundið eftirlit með og er skylt að veita stofnuninni upplýsingar um starfsemi sína.

Dagur átaksins „Útrýmum lömunarveiki“ - 24.10.2014

Á Íslandi var byrjað að bólusetja fyrir lömunarveiki (mænusótt) árið 1956 og síðasta tilfellið sem greindist hér á landi var 1960. Árið 1994 voru vesturlönd án mænuveiki.

Fréttasafn