Fréttir

Notkun lyfja sem innihalda ópíóíða eykst á Íslandi - 27.10.2016

Lyf sem innihalda ópíóíða eru vandmeðfarin vegna aukaverkana og fíknar sem þau geta valdið. Einnig geta milliverkanir við önnur lyf valdið skaða. Búast má við að sumir  ópíóíðar sem ávísað er hér á landi séu notaðir vegna fíknar.

Lyfjastofnun Evrópu opnar aðgang að gögnum klínískra lyfjarannsókna - 24.10.2016

Þann 20. október sl. opnaði Lyfjastofnun Evrópu (EMA) aðgang að gögnum klínískra rannsókna fyrir mannalyf sem eru leyfð á Evrópska efnahagssvæðinu.

Kvennafrí hjá Lyfjastofnun - 24.10.2016

Konur hjá Lyfjastofnun leggja niður störf í dag klukkan 14:38 í tilefni Kvennafrís.

Fréttasafn