Fréttir

Lyfjatæknanemar í heimsókn hjá Lyfjastofnun - 27.9.2016

Lyfjatæknanemar sem stunda nám við FÁ heimsóttu Lyfjastofnun fyrr í vikunni. Hefð hefur skapast fyrir því að lyfjatæknanemar heimsæki Lyfjastofnun og fræðist um þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá stofnuninni.

Mycostatin af markaði - 26.9.2016

Mycostatin mixtúra verður afskráð 1. október næstkomandi.

Lyfjamálastjóri velferðarráðuneytisins kjörinn formaður stýrinefndar Evrópuráðsins um lyf og lyfjafræðilega þjónustu - 24.9.2016

Einar Magnússon, lyfjamálastjóri velferðarráðuneytisins hefur verið kjörinn formaður stýrinefndar Evrópuráðsins um lyf og lyfjafræðilega þjónustu. Meðal hlutverka nefndarinnar er að lágmarka skaðleg áhrif sem fölsuð lyf geta haft á heilsu almennings.

Fréttasafn