Fréttir

Af hverju Lyfjastofnun? – Lyfjagát - 31.7.2014

Lyfjagát er þýðing á enska orðinu „pharmacovigilance“ og merkir í raun „samfellt eftirlit með öryggi lyfja“.

Amoxicillin ratiopharm fæst ekki lengur – Amoxicillin AL á undanþágulista - 30.7.2014

Óskráða lyfið Amoxicillin ratiopharm mixtúrukyrni sem birt hefur verið á undanþágulista fæst ekki lengur. Í staðinn verður annað óskráð lyf, Amoxicillin AL 250 mg/5 ml mixtúruduft, dreifa birt á undanþágulista.

Af hverju Lyfjastofnun? – Hvað gerir Lyfjastofnun? - 28.7.2014

Helstu hlutverk Lyfjastofnunar eru að meta gæði og öryggi lyfja, gefa út markaðsleyfi fyrir lyfjum og sinna eftirliti með lyfjafyrirtækjum og heilbrigðisstofnunum á Íslandi.

Fréttasafn