Undanþágulyf sem oftast var ávísað í júlí 2025

Mikilvægt er að lyf, sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu, verði skráð og/eða markaðssett

Eitt af hlutverkum Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með framboði lyfja, með það að markmiði að koma í veg fyrir að lyfjaskortur hafi áhrif á öryggi sjúklinga. Lyfjastofnun hefur því unnið að því að fjölga markaðssettum lyfjum.

Áfram er markmið Lyfjastofnunar, að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð og/eða markaðssett. Ljóst er að veruleg tækifæri felast í skráningu og/eða markaðssetningu umræddra lyfja og hvetur Lyfjastofnun markaðsleyfishafa og umboðsaðila til að gaumgæfa málið.

Hér fyrir neðan eru tveir listar. Sá fyrri sýnir þau undanþágulyf sem voru í notkun í júlí sl. vegna lyfjaskorts. Sá síðari sýnir öll tuttugu efstu lyfin í undanþágukerfinu, þau sem læknar ávísuðu oftast í júlí 2025.

Athygli skal vakin á því að í sérstökum tilfellum getur Lyfjastofnun heimilað lyfjafræðingum apóteka að breyta lyfjaávísun læknis á tiltekið lyf þannig að ávísunin gildi fyrir það undanþágulyf sem búið er að heimila. Heimildin er veitt að undangengnu mati á öryggi við slíka breytingu. Úrræðið er einungis notað þegar ljóst þykir að án aðgerða kæmi upp íþyngjandi staða fyrir sjúklinga og heilbrigðisstarfsfólk. Í þeim tilfellum eru ávísanirnar hefðbundnar þó að um undanþágulyf sé að ræða við afgreiðslu og koma því ekki fram á listunum sem fylgja.

Undanþágulyf sem voru í notkun í júlí vegna lyfjaskorts

Í listanum eru upplýsingar um heiti undanþágulyfsins, lyfjaform, fjölda ávísana, heiti lyfsins sem undanþágulyfið leysir af hólmi, markaðsleyfishafi þess, umboðsaðili og heildsala.

LyfjaheitiLyfjaformFjöldi afgr.ávísanaLyf í skortiMarkaðsl.h.lyfs í skortiUmboðsaðiliHeildsala
1MAGNESIA DAKfilmhtfl583Magnesia MedicViatris ApsIcepharmaParlogis
2MST CONTINUSforðatfl100ContalginMundipharma A/SIcepharmaParlogis
3CEFALEXÍN W&Hhylki50Cefalexin W&HSTADA Nordic ApSIcepharmaParlogis

Tuttugu undanþágulyf sem oftast var ávísað í júlí 2025

 LyfjaheitiATCLyfjaformVirkt innihaldsefniNorrænt vnr.Fjöldi afgr.ávísana
1MAGNESIA DAK*A02AA04filmhtflMagnesíum hýdroxíð988511248
 988529246
 99108589
 Samtals583
2PropranololC07AA05filmhtflPropranololum993015142
 98975963
 Samtals205
 mixtúraPropranololum9726132
 Samtals2
3MST CONTINUS*N02AA01forðatflMorphinum99681159
 99044141
 Samtals100
4Levomepromazine OrionN05AA02töflurLevomepromazinum98095549
 98199531
 98653112
 9865492
 Samtals94
5Miralaxlausnduf95882953
 98862839
 Samtals92
6Quinine SulfateP01BC01töflurChininii97559287
 Samtals87
7SENEASEA06AB06töflurSenna99373487
 Samtals87
8PROPRA-RATIOPHARMC07AA05filmhtflPropranololum99668969
 99669717
 Samtals86
9LargactilN05AA01töflurChlorpromazinum97412228
 99103520
 97399215
 9745523
 Samtals66
10Morfin "DAK"N02AA01töflurMorphinum96918141
 96977725
 Samtals66
11SEM MIXTÚRA - FORSKRIFTARLYFR05DA20mixtúracombinations96223436
 96224222
 Samtals58
12PrednisolonH02AB06töflurPrednisolonum97577442
 9874229
 9851296
 Samtals57
13DUPHALACA06AD11mixtúraLactulosum99083252
 Samtals52
14CEFALEXÍN W&H*J01DB01hylkiCefalexinum99500350
 Samtals50
15Glycerol infantA06AX01eþ-stíllglycerol94485250
 Samtals50
16MAGNESIUM EQL PHARMAG04BX01töflurmagnesium hydroxide99538447
 Samtals47
17CONDYLINED06BB04húðlausnPodophyllotoxinum99001125
 97583119
 Samtals44
18QuantalanC10AC01duftColestyraminum98209225
 97967719
 Samtals44
19LEXOTANN05BA08töflurBromazepamum99482342
 Samtals42
20ClonidineN02CX02töflurClonidinum98631721
 97640920
 Samtals41
Síðast uppfært: 21. ágúst 2025
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat