Bréf til heilbrigðisstarfsmanna (DHPC) – SGLT2 hemlar

Markaðsleyfishafar lyfja sem innihalda SGLT2 hemla (Forxiga,
Jardiance, Steglatro og Synjardy) hafa í samráði við Lyfjastofnun Evrópu og
Lyfjastofnun sent bréf til heilbrigðisstarfsmanna þar sem þeim er tilkynnt um
hættu á Fournier-drepi (drepmyndandi fellsbólgu við spöng) við notkun þessara
SGLT2-hemla (Sodium-Glucose-Co-Transporter 2).

Nánari upplýsingar er að finna í bréfinu, og að auki má
finnar ítarlegar upplýsingar um lyfin Forxiga,
Jardiance,
Steglatro
og Synjardy
í sérlyfjaskrá.

Yfirlit
yfir bréf til heilbrigðisstarfsmanna.

Síðast uppfært: 25. janúar 2019
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat