Fréttir

Upplýsingar til lyfjabúða - tímabundin undanþága fyrir Testogel í pakkningum með öðru norrænu vörunúmeri en er í lyfjaskrám

1.9.2017

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun veitt tímabundna heimild til sölu neðagreinds lyfs.

 

  • Vnr 01 29 53 Testogel 50 mg/skammt, hlaup 30 x 5 g skammtapoki.

 

Pakkningar eru norskar, en lyfinu verður umpakkað með límmiða á ytri umbúðum þar sem fram kemur sama norræna vörunúmerið og er í lyfjaskrám þ.e. Vnr 01 29 53. Íslenskur fylgiseðill mun fylgja hverri pakkningu lyfsins.

Til baka Senda grein