Lyfjaskortsfréttir

Upplýsingar um lyfjaskort eru ætlaðar almenningi, læknum og starfsfólki apóteka. Í mikilvægum tilfellum eru fréttir birtar um lyfjaskort og eru þær þá aðgengilegar hér.

Síðast uppfært: 10. maí 2024
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


Zypadhera og Zypadhera (Lyfjaver)

Allar pakkningar af markaðsettu lyfjunum Zypadhera og Zypadhera (Lyfjaver) eru ófáanlegar. Ástæður skortsins eru ekki sér íslenskar en lyfið er ófáanlegt víða í Evrópu, sjá hér upplýsingar frá Evrópsku lyfjastofnuninni.

Fluoxetin hylki

Öll marksett hylki sem innihalda fluoxetin eru í skorti

Heimild lyfjafræðinga í apótekum til að breyta ávísun læknis í undanþágulyf

Breyting á verklagi við birtingu lyfjaskortsfrétta

Galantamin STADA 8 og 16 mg

Galantamin STADA 8 og 16 mg er ófáanlegt.

Ringer-Acetat Baxter Viaflo innrennslislyf, lausn

Markaðssetta lyfið Ringer-Acetat Baxter Viaflo er ófáanlegt.

Fampyra 10 mg

Öll markaðsettu lyfin sem innihalda fampridinum eru ófáanleg.

Decutan 10 mg hylki

Markaðssetta lyfið Decutan 10 mg er ófáanlegt.

Seretide 25/125 mcg innúðalyf

Seretide 25/125 mcg/skammt innúðalyf er ófáanlegt.

Magnesia Medic 500 mg

Magnesia Medic er ófáanlegt.

Keflex 50 mg/ml mixtúrukyrni, dreifa

Skráða lyfið Keflex 50 mg/ml mixt.kyr. er ófáanlegt.
RSS

LiveChat