19. mars 2025
Lyfjastofnun vil vekja athygli á að Fontex dreifitölfur eru fáanlegar í tveimur mismunandi pakkningastærðum, 30 og 100 stk. Báðar pakkningar eru með tímabundana almenna greiðsluþátttöku (G-merkingu) eða þar til markaðsett hylki sem inniheldur fluoxetin verða fáanleg aftur.
Fyrir þá sem ekki geta nýtt sér lyfjaformið, dreifitöflur, er undanþágulyfið FLUOXETINA FARMOZ 20 mg 60 hylki fáanlegt hjá heildsölu.