Lyfjastofnun – Forsíða
Gæði og öryggi lyfja og lækningatækja fyrir sjúklinga og almenning
Lyfjagát

Aukaverkanatilkynningar á fyrri helmingi ársins 2025
Tilkynningum um aukaverkanir hefur fækkað nokkuð samanborið við síðari helming ársins 2024. Heilbrigðisstarfsfólki er skylt samkvæmt lyfjalögum að tilkynna grun um aukaverkun
Lyfjaupplýsingar

Lyf.is inniheldur ítarlegar lyfjaupplýsingar fyrir notendur og heilbrigðisstarfsfólk
Slóðin lyf.is er styttri, eftirminnilegri og aðgengilegri leið til að nálgast Sérlyfjaskrá
Nýjustu fréttir
Afnám greiðsluþátttöku með verðtakmörkunum
Ákvæði um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga í kostnaði lyfja með tilteknum verðtakmörkunum fellur úr gildi þann 1. september nk. Stærsti hluti þessara lyfja mun eftir það falla í flokk almennrar greiðsluþátttöku.
Aukaverkanatilkynningar á fyrri helmingi ársins 2025
Tilkynningum um aukaverkanir hefur fækkað nokkuð samanborið við síðari helming ársins 2024. Heilbrigðisstarfsfólki er skylt samkvæmt lyfjalögum að tilkynna grun um aukaverkun
DHPC bréf – Evrysdi 0,75 mg/ml mixtúruduft, lausn
Fyrir mistök vantar skyldumerkingu á umbúðir og í Samantekt á eiginleikum lyfs (SmPC) fyrir Evrysdi 0,75 mg/ml mixtúruduft, lausn
Undanþágulyf sem oftast var ávísað í júlí 2025
Mikilvægt er að lyf, sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu, verði skráð og/eða markaðssett
Afhverju eru markaðsleyfi lyfja felld niður eða lyf tekin af markaði? Í stuttu máli er það ákvörðun markaðsleyfishafa hvort lyf sem fengið hefur markaðsleyfi er síðan markaðssett eða ekki.

76
Apótek á landinu
Lyfjastofnun annast eftirlit með öllum apótekum og lyfjasölum ásamt útibúum þeirra.
2.896
Lyf á markaði
Lyf má setja á markað að fengnu markaðsleyfi frá Lyfjastofnun.
3.732
Fjöldi lyfjapakkninga í verðskrá
Pakkningar lyfja sem eru með markaðsleyfi og á markaði á Íslandi. Upplýsingar um þær má nálgast á vef sérlyfjaskrár.