Almennar upplýsingar
Almennar upplýsingar
Lyfjastofnun annast eftirlit með heilbrigðisstofnunum sem starfræktar eru samkvæmt lögum nr. 40/2007, um heilbrigðisþjónustu og falla undir þá skilgreiningu að vera eftirlitsþegar stofnunarinnar.
Eftirfarandi er listi yfir læknastöðvar á Íslandi sem falla undir þá skilgreiningu að vera eftirlitsþegar stofnunarinnar. Hægt er að fá nánari upplýsingar um stöðvarnar með því að smella á heiti þeirra.