Apótekarinn Smiðjuvegi opnar aftur eftir bruna

17. mars 2017 opnar Apótekarinn Smiðjuvegi aftur eftir bruna sem varð í húsnæðinu aðfaranótt 15. janúar sl. Lyfsöluleyfishafi er áfram Pálmar Breiðfjörð og rekstrarleyfishafi Lyf og heilsa hf.

Síðast uppfært: 16. mars 2017
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat