Athugasemdalaus endurskoðun Ríkisendurskoðunar á Lyfjastofnun

Ríkisendurskoðun lauk endurskoðun sinni á bókhaldi Lyfjastofnunar fyrir árið 2016 í júlí.  Það er stofnuninni ánægja að greina frá því að endurskoðun Ríkisendurskoðunar var athugasemdalaus.

Stofnunin kom þó með ábendingu um að styrkja enn frekar innheimtu útistandandi krafna hjá Lyfjastofnun og halda áfram því starfi sem þar er unnið við að ná niður gjaldföllnum kröfum. 

Skýrsla Ríkisendurskoðunar.

Síðast uppfært: 3. ágúst 2017
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat