CMDh fundur – desember 2020

Meðal annars fjallað um Brexit, ranitidínlyf, nítrósamín, breytingareglugerð og lyfjagátarreglugerð

Samstarfsnefnd lyfjastofnana í Evrópu (CMDh) fundaði 8.-9. desember sl. Að venju var margt til umfjöllunar, þ.á.m. Brexit, ranitidínlyf, nítrósamín, breytingareglugerð og lyfjagátarreglugerð.

Nánar í fundargerð CMDh.

Síðast uppfært: 29. desember 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat