Mál sem varða COVID-19 eru í algjörum forgangi hjá Lyfjastofnun um þessar mundir. Álag vegna þeirra er verulegt og mega hagsmunaaðilar búast við töfum og seinkunum á öðrum málum af þeim sökum.
Varði erindi COVID-19 óskar Lyfjastofnun eftir að þess sé getið í heiti pósta sem sendir eru á [email protected] til að tryggja að rétta forgangsröðun.
Með þökk fyrir skilning og stuðning. Stöndum saman!