Í leiðbeiningunum er m.a. að finna skilgreiningar hugtaka, lög og reglugerðir sem gilda um skömmtun lyfja, og póstverslun skammtaðra lyfja. Einnig er greint frá því hverjir hafa heimild til skömmtunar lyfja, um kröfur til húsnæðis, búnaðar og starfshátta við lyfjaskömmtun, og eftirlittskyldu lyfsöluleyfishafa vegna skömmtunar.
Leiðbeiningar um skömmtun og sölu skammtaðra lyfja í lyfjabúðum