Leiðbeiningar um skömmtun og sölu skammtaðra lyfja í apótekum hafa verið birtar

Leiðbeiningarnar hafa verið staðfærðar með það fyrir augum að þær séu ætlaðar apótekum sem annað hvort skammta lyf til sölu eða selja lyf sem hafa verið skömmtuð af aðilum sem heimild hafa til vélskömmtunar lyfja

Í leiðbeiningunum er m.a. að finna skilgreiningar hugtaka, lög og reglugerðir sem gilda um skömmtun lyfja, og póstverslun skammtaðra lyfja. Einnig er greint frá því hverjir hafa heimild til skömmtunar lyfja, um kröfur til húsnæðis, búnaðar og starfshátta við lyfjaskömmtun, og eftirlittskyldu lyfsöluleyfishafa vegna skömmtunar.

Leiðbeiningar um skömmtun og sölu skammtaðra lyfja í lyfjabúðum

Síðast uppfært: 9. nóvember 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat