Lyfjastofnun hefur birt lista yfir afgreidd lyfjaverkefni á árinu 2016 þar sem sjá má fjölda lyfjaverkefna sem lauk á árinu, skipt eftir mánuðum. Í listanum eru einnig upplýsingar um hlutfall erinda sem afgreidd eru innan tímamarka sem Lyfjastofnun setur sér. Listinn nær yfir lyfjaverkefni mannalyfja og dýralyfja.
Upplýsingar um tímamörk fyrir afgreiðslu umsókna sem Lyfjastofnun setur sér má nálgast hér.