Lokað hjá Lyfjastofnun 29. september nk. vegna starfsdags

Nauðsynlegum erindum, s.s. yfirferð undanþágulyfseðla verður sinnt, þrátt fyrir lokun.

Lokað verður hjá Lyfjastofnun 29. september nk. vegna starfsdags.

Umsóknum um undanþágulyf verður engu að síður sinnt; allar umsóknir sem berast fyrir kl. 14:00 verða afgreiddar fyrir lok dags. Töf gæti orðið á afgreiðslu einstaka umsókna.

Símanúmer vegna hvers kyns neyðartilfella 29. september er 691-9416.

Síðast uppfært: 27. september 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat