Lokað verður hjá Lyfjastofnun 29. september nk. vegna starfsdags.
Umsóknum um undanþágulyf verður engu að síður sinnt; allar umsóknir sem berast fyrir kl. 14:00 verða afgreiddar fyrir lok dags. Töf gæti orðið á afgreiðslu einstaka umsókna.
Símanúmer vegna hvers kyns neyðartilfella 29. september er 691-9416.