Lyfjaverðskrá 1. mars 2023 endurútgefin í annað sinn

Skýringin er annars vegar að tvö lyf verði ekki felld úr verðskrá og hins vegar breyting á umboðsmannaverði nokkurra lyfja

Lyfjaverðskrá 1. mars hefur verið endurútgefin.

Skýringi endurútgáfu er annars vegar að ósk barst um að tvö lyf yrðu ekki felld úr verðskrá vegna birgðaskorts og hins vegar að breyta þarf umboðsmannaverði nokkurra lyfja.

Norrænt vrn.Heiti lyfsForm lyfsStyrkurEining StyrksMagnEiningATC-flokkur
Breytt umboðsmannaverð       
28519Oprymeatöflur0,18mg100stkN04BC05
47840Doxazosin Krkaforðatfl4mg120stkC02CA04
110306Risperidon Krkafilmhtfl2mg60stkN05AX08
115018Zalastamunndr.t15mg28stkN05AH03
131620Amlodipine Vitabalanstöflur10mg100stkC08CA01
140132Amlodipine Vitabalanstöflur5mg100stkC08CA01
153004Lacosamide Krkafilmhtfl150mg56stkN03AX18
442407Zalastatöflur15mg28stkN05AH03
591497Lacosamide Krkafilmhtfl50mg56stkN03AX18
Ekki fellt úr verðskrá v. birgðaskorts       
520502Amlotöflur5mg100stkC08CA01
13302Cardosin Retardforðatfl4mg100stkC02CA04
Síðast uppfært: 2. mars 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat