Lyfjaverðskrá 1. nóvember hefur verið endurútgefin.
Skýring á endurútgáfu er sú að tveimur nýjum undanþágulyfjum var bætt við vegna neyðar hjá sjúklingum.
Um er að ræða eftirtalin lyf:
Vrn | Heiti | Form | Styrkur | Magn | Pakkning | ATC fl. |
991192 | Amoxihexal forte | mixduft | 100 mg/ml | 100 ml | glas | J01CA04 |
991184 | Scabi-med | krem | 5% | 30 g | túpa | P03AC04 |