Lyfjaverðskrá 1. nóvember endurútgefin

Skýringin er sú að bætt var við tveimur nýjum undanþágulyfjum til þess að bregðast við neyð hjá sjúklingum

Lyfjaverðskrá 1. nóvember hefur verið endurútgefin.
Skýring á endurútgáfu er sú að tveimur nýjum undanþágulyfjum var bætt við vegna neyðar hjá sjúklingum.

Um er að ræða eftirtalin lyf:

VrnHeitiFormStyrkurMagnPakkningATC fl.
991192Amoxihexal fortemixduft100 mg/ml100 mlglasJ01CA04
991184Scabi-medkrem5%30 gtúpaP03AC04

Uppfærða verðskrá má finna hér

Síðast uppfært: 1. nóvember 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat