Lyfjaverðskrá
Lyfjaverðskrá sem tekur gildi þann 15. janúar 2022 hefur verið gefin út sem og listi yfir helstu breytingar. Nálgast má skjölin á vef Lyfjastofnunar.
Eins og áður hefur verið tilkynnt um er verðskráin gefin út í nýju kerfi og hafa lyfjaverðskrá og undanþágulyfjaverðskrá verið sameinaðar í eina skrá.
Listi yfir lyf með skilyrta greiðsluþátttöku
Listi yfir lyf með skilyrta greiðsluþátttöku hefur einnig verið gefinn út. Nálgast má listann á vef Lyfjastofnunar.
Fyrirspurnir óskast sendar á netfangið [email protected]