Lyfjaverðskrá endurútgefin

Lyfjaverðskrá 1. september er endurútgefin þar sem leiðrétta þurfti verð eins lyfs

Lyfjaverðskrá 1. september 2023 hefur verið endurútgefin.

Ástæða endurútgáfu er leiðrétting á verði fyrir lyfið Enhertu.

Uppfærða verðskrá, ásamt öðrum skjölum má nálgast í gegnum meðfylgjandi slóð.

Síðast uppfært: 31. ágúst 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat