Mánaðarleg birting á afgreiðslutíma lyfjaverkefna

Lyfjastofnun hefur birt lista yfir afgreidd lyfjaverkefni þar sem sjá má fjölda lyfjaverkefna sem lauk í mars sl. Auk þess hefur verið birtur listi sem er uppfærður mánaðarlega með sömu upplýsingum. Þar eru nú upplýsingar um afgreidd lyfjaverkefni í janúar, febrúar og mars. Listinn nær yfir lyfjaverkefni manna- og dýralyfja.

Tekið skal fram að upplýsingar um öryggis- og fræðsluefni miðast við erindi sem bárust Lyfjastofnun eftir 1. janúar 2017.

Sjá einnig: Upplýsingar um tímamörk fyrir afgreiðslu umsókna sem Lyfjastofnun setur sér

Síðast uppfært: 3. maí 2017
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat