Sérfræðinganefnd Lyfjastofnunar Evrópu (EMA) um lyf fyrir menn (CHMP) hefur hafið mat á gögnum um COVID-19 bóluefnið Skycovion. Umsækjandi hefur sent inn gögn um virkni, gæði og öryggi bóluefnisins. Að mati loknu mun CHMP senda frá sér niðurstöðu um hvort veita eigi skilyrt markaðsleyfi.
Mat hafið á COVID-19 bóluefninu Skycovin
Lyfjastofnun Evrópu metur hvort veita eigi bóluefninu skilyrt markaðsleyfi
Síðast uppfært: 19. ágúst 2022