Minnt er á skráningu á Brexit-fundi Lyfjastofnunar

Lyfjastofnun boðar til funda með hagsmunaaðilum dagana 17. og 18. janúar nk.  Fundirnir varða útgöngu Breta úr Evrópusambandinu (Brexit) og hugsanleg áhrif þess á hagsmunaaðila Lyfjastofnunar. Gert er ráð fyrir erindum frá Lyfjastofnun auk umræðna í lok fundar. 

Fundirnir verða sem hér segir

17. janúar

14:30-16:00

Markaðsleyfishafar og umboðsmenn

Skráning fyrir markaðsleyfishafa og umboðsmenn.

18. janúar

09:00-10:30

Apótek og heilbrigðisstofnanir

Skráning fyrir apótek og heilbrigðisstofnanir.

Síðast uppfært: 11. janúar 2019
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat