Móttaka Lyfjastofnunar lokuð vegna veðurs fram yfir hádegi 7. febrúar

Lokun móttöku hefur ekki áhrif á símsvörun

Vegna viðvörunar Veðurstofunnar og tilmæla Almannavarna verður móttaka Lyfjastofnunar lokuð til klukkan 13:00 á morgun, mánudaginn 7. febrúar. Svarað verður í síma á almennum opnunartíma stofnunarinnar, frá klukkan 9:00-12:00 og 13:00-15:30.

Síðast uppfært: 6. febrúar 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat