Norgesic töflur

Norgesic töflur sem hafa verið ófáanlegar í nokkurn tíma eru komnar aftur en eingöngu í 100 stk. pakkningum. Skráða lyfið er til í 100 stykkja pakkningum í mörgun apótekum en er uppurið hjá heildsölu. Ávísa skal skráða lyfinu með venjulegum lyfseðlum en ekki lyfseðlum fyrir óskráð lyf.

Búist er við því að óskráð 30 stykkja pakkning fáist aftur hjá heildsölunni Parlogis í lok vikunnar. Slíkum pakkningum skal ávísa á lyfseðlum fyrir óskráð lyf og eingöngu fyrir þá sjúklinga sem ekki geta nálgast skráða lyfið.

Síðast uppfært: 20. desember 2017
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat