Skertur tími í símsvörun hjá Lyfjastofnun vegna COVID-19

Frá og með þriðjudeginum 24. mars skerðist sá tími sem svarað er í síma hjá Lyfjastofnun. Svarað verður milli kl. 10 og 12, og milli kl. 13 og 15. Þessi skerðing, sem orsakast af COVID-19, stendur um óákveðinn tíma, en tilkynnt verður þegar þjónusta í síma kemst í samt horf.

Aðalnetfang Lyfjastofnunar, [email protected], er vaktað stöðugt kl. 8:00 - 16:00 og málum sem þangað berast er forgangsraðað. Í allri starfsemi Lyfjastofnunar eru mál sem tengjast COVID-19 í forgangi um þessar mundir.

Móttaka Lyfjastofnunar að Vínlandsleið verður áfram lokuð.

Síðast uppfært: 30. nóvember 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat