Tilraunaútgáfa stoðskrár lyfja hefur verið uppfærð.
Nýja skráin inniheldur upplýsingar um lyf á markaði eins og staðan var
28. febrúar 2019.
Stoðskráin er gefin út á XML formi og því ekki háð ákveðnum
hugbúnaði. Nánari upplýsingar um stoðskrá lyfja má sjá í frétt á vef Lyfjastofnunar sem birt var í desember sl.
Sækja tilraunaútgáfu stoðskrárinnar. (Athugið skjalið er 41,2 Mb)