Tímabundin undanþága fyrir Pamidronadinatrium Pfizer

Lyfjastofnun
hefur, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu lyfs þar til upplýsingar birtast í lyfjaskrám 1. febrúar 2019.

  • 13 61 80 -
    Pamidronatdinatrium  Pfizer -
    innrennslisþykkni, lausn – 3 mg/ml – 10 ml – 1 hgl. - Breytt heiti.

Frá og
með 1. febrúar 2019 verða upplýsingar um ofannefnt lyf í lyfjaskrám. 

Síðast uppfært: 17. janúar 2019
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat