Undanþága fyrir Fentanyl ratiopharm

Til að koma í veg fyrir skort hefur Lyfjastofnun, að höfðu samráði við lyfjagreiðslunefnd, veitt heimild til sölu ofangreinds lyfs áður en til birtingar í lyfjaskrám kemur 1. janúar 2018.

Um er að ræða eftirtaldar pakkningar:

 

  • Vnr 10 38 06 - Fentanyl ratiopharm - 12 míkróg/klst. - forðaplástur – 5 stk.

  • Vnr 06 01 14 - Fentanyl ratiopharm - 25 míkróg/klst. - forðaplástur – 5 stk.

  • Vnr 06 01 32 - Fentanyl ratiopharm - 75 míkróg/klst. - forðaplástur – 5 stk.

  • Vnr 06 01 41 - Fentanyl ratiopharm - 100 míkróg/klst. - forðaplástur – 5 stk.

Frá og með 1. janúar 2018 verðar upplýsingar um ofannefnt lyf í lyfjaskrám.

Síðast uppfært: 21. desember 2017
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat