Undanþágulyf sem oftast var ávísað í desember

Það er von Lyfjastofnunar að sambærileg lyf verði markaðssett á Íslandi.

Allt frá því Lyfjastofnun var sett á laggirnar hefur stofnunin unnið að því að fjölga skráðum lyfjum, þ.e. lyfjum sem hafa íslenskt markaðsleyfi og eru markaðssett hér á landi.

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að skráð verði lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágulyfjaverðskrá.

Listinn hér að neðan sýnir þau 20 lyf í undanþágulyfjaverðskrá sem læknar ávísaðu oftast í desember 2020 og þá ekki vegna tímabundins skorts skráðra lyfja. Einnig eru í listanum upplýsingar um virkt heiti, lyfjaform og vörunúmer lyfjanna í undanþágulyfjaverðskrá.

LyfjaheitiLyfjaformVirk innihaldsefnivnr.Fjöldi
ávísana
Xyloproctendaþarmsstílarlidocain/hydrocortisone980369584
Doloproctendaþarmsstílarlidocaine/fluocortolone980286542
Senokottöflursenna980533187
Bromamtöflurbromazepam407668137
*Co-trimoxazoletöflursulfamethoxazole/trimetoprim97620191
Quinine sulfatetöflurquinine97559290
SEM mixtúramixtúrakódein, dífenhýdramín,
ammoníumklóríð
og lakkrísextract.
96223484
*Bactrimtöflursulfamethoxazole/trimetoprim98360283
Miralaxlausnarduftpolyethylene glycol95882971
Rohyphnolfilmuhúðaðar töflurflunitrazepam98059168
Glycerol infantendaþarmsstílarglycerol94485260
Condylinehúðlausncondyline97583148
Mogadontöflurnitrazepam98116945
Rinexinforðatöflurphenylpropanolamine98279535
Morfín DAKtöflurmorphine969777,
969181
33
Phenhydantöflurphenytoin 97217631
Xylocainhlauplidocain98376931
Periactin-Martindaletöflurcyproheptadine96411527
Oxybuntintöfluroxybuntin98341226
Largactiltöflurchlorpromazine97412226

*Í janúar 2021 kom á markað lyfið Cotrim sem inniheldur sömu virku efni.

Síðast uppfært: 11. janúar 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat