Undanþágulyf sem oftast var ávísað í maí 2023

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð

Eitt af hlutverkum Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með framboði lyfja þannig að lyfjaskortur hafi sem minnst áhrif á öryggi sjúklinga. Lyfjastofnun hefur því unnið að því að fjölga skráðum lyfjum, þ.e. lyfjum sem hafa íslenskt markaðsleyfi og eru markaðssett hér á landi.

Sérstök áhersla hefur verið lögð á, að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágukerfinu verði skráð. Ljóst er að veruleg tækifæri felast í skráningu umræddra lyfja og hvetur Lyfjastofnun markaðsleyfishafa og umboðsaðila til að gaumgæfa málið.

Listinn hér að neðan sýnir þau lyf í undanþágukerfinu sem læknar ávísuðu oftast í maí árið 2023 og þá ekki vegna tímabundins skorts skráðra lyfja.

Í listanum eru upplýsingar um heiti, lyfjaform, virkt efni, fjölda ávísana og vörunúmer lyfjanna í lyfjaverðskrá.

LyfjaheitiLyfjaformVirkt innihaldsefniNorrænt vnr.Fj. áv.
DoloproctEndaþarmskremlídókaín / flúókortólón982331643
DoloproctEndaþarmsstílarlídókaín / flúókortólón980286518
UtrogestHylkiprógesterón987498345
XyloproctEndaþarmsstílarlídókaín / hýdrókortisón980369194
UtrogestanHylkiprógesterón989832181
SenokotTöflursenna980533, 980541, 990988177
Sem mixtúraMixtúrakódein, dífenhýdramín, ammóníumklóríð og lakkrísextrakt962234, 962242140
XyloproctEndaþarmskremlídókaín / hýdrókortisón980377133
Quinine sulfateTöflurkínín975592107
Lanoxin MiteTöflurDigoxín991746100
MiralaxLausnarduftpólýetýlen glýkol95882979
LexotanilTöflurbrómazepam99261171
Glycerol infantEndaþarmsstílarglýceról94485270
Levomepromazine orionTöflurlevómeprómazín98095567
HalcionTöflurtríazólam98834764
PeriactinTöflurcýpróheptadín96411560
Trimipramin neuraxpharmTöflurtrímipramín97969358
EmgesanTöflurMagnesíum hýdroxíð97543557
Levomepromazine orionTöflurlevómeprómazín98199555
BetapretlausnartöflurBetametasón799753
OxybutininTöflurOxýbútýnín98341250
RohypnolFilmhúðaðar töflurFlúnítrazepam98059148
MiralaxLausnarduftpólýetýlen glýkol98862847
NozinanTöflurlevómeprómazín97986745
LanoxinstílarDigoxín99138245
Morfin "Dak"Töflurmorfín96918141
RinexinForðatöflurfenýlprópanólamín98279541
Regain forteÁburðurMínoxidíl97987537
FinaceaHlaupAzelainsýra98039335
PrednisolonTöflurprednisolonum97577434
Ketogan NovumTöflurKetómebídón99309934
MethoprazineTöflurlevómeprómazín98119333
MogadonTöflurNítrazepam98116932
CondylineHúðlausnpódófýllótoxín97583131
ErythrocineTöflurErýtrómýcín98844631
QuantalanDuftKólestýramín97967730
BromamTöflurbrómazepam98462627
Síðast uppfært: 13. júní 2023
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat