Undanþágulyf sem oftast var ávísað í mars

Lyfjastofnun hvetur til skráningar lyfjanna.

Eitt af hlutverkum Lyfjastofnunar er að hafa eftirlit með framboði lyfja þannig að lyfjaskortur hafi sem minnst áhrif á öryggi sjúklinga. Lyfjastofnun hefur því unnið að því að fjölga skráðum lyfjum, þ.e. lyfjum sem hafa íslenskt markaðsleyfi og eru markaðssett hér á landi.

Sérstök áhersla hefur verið lögð á að lyf sem eru í mikilli og samfelldri notkun í undanþágulyfjaverðskrá verði skráð. Ljóst er að veruleg tækifæri felast í skráningu umræddra lyfja og hvetur Lyfjastofnun markaðsleyfishafa og umboðsaðila til að gaumgæfa málið.

Listinn hér að neðan sýnir þau 25 lyf í undanþágulyfjaverðskrá sem læknar ávísuðu oftast í mars 2021 og þá ekki vegna tímabundins skorts skráðra lyfja. Í listanum eru upplýsingar um heiti, lyfjaform, virkt efni, fjölda ávísana og vörunúmer lyfjanna í undanþágulyfjaverðskrá.

LyfjaheitiLyfjaformVirkt innihaldsefnivnrÁvísanir
DoloproctEndaþarms-stílarlídókaín / flúókortólón980286600
XyloproctEndaþarms-kremlídókaín / hýdrókortisón980377570
SenokotTöflursenna980533199
Alimenazine OrifarmDroparalímemazín982787155
Levo-mepromazine OrionTöflurlevó-meprómazín980955135
SEM MixtúraMixtúrakódein, dífen-hýdramín, ammóníum-klóríð og lakkrísextrakt962242135
BromamTöflurbrómazepam407668134
MiralaxLausnarduftpólýetýlen glýkol958829106
Quinine SulfateTöflurkínín97559299
RohypnolFilmuhúðaðar töflurflúnítrazepam98059188
Glycerol infantEndaþarms-stílarglýceról94485285
NozinanTöflurlevó-meprómazín97986762
FinaceaHlaupazelainsýra98039347
MogadonTöflurnítrazepam98116947
CondylineHúðlausnpódófýlló-toxín97583139
AphenylbarbitTöflurfenóbarbital98437935
SkinorenKremazelainsýra98038533
Regain forteÁburðurmínoxidíl16552233
EmgesanTöflurmagnesíum hýdróxið97543532
OxybutininTöfluroxýbútýnín98341232
Periactin-MartindaleTöflurcýpró-heptadín96411532
BetapredLausnartöflurbetametasón00799728
MethoprazineTöflurlevó-meprómazín98119328
PhenhydanTöflurfenýtóín97217628
Morfin "DAK"Töflurmorfín96977727
Síðast uppfært: 30. apríl 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat