Uppfærðar leiðbeiningar um greiðsluþátttöku leyfisskyldra lyfja

Tvennt er nýtt í leiðbeiningunum

Leiðbeiningar um greiðsluþátttöku leyfisskyldra lyfja hafa verið uppfærðar. Það sem er nýtt í leiðbeiningunum er tvennt:

  1. Nýr kafli um greiðsluþátttöku í tengslum við opinbert innkaupaferli. Þetta er gert til þess að auka gagnsæi. Hér má sjá uppfærðar leiðbeiningar.
  2. Tvö ný eyðublöð, annað fyrir líftæknilyfshliðstæður og samheitalyf hitt fyrir nýtt lyfjaform eða nýjan styrkleika. Þetta er gert til einföldunar.
Síðast uppfært: 8. júlí 2022
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat