Í dag fór fram upplýsingafundur um endurbættan vef sérlyfjaskrár sem tekinn var í notkun í byrjun vikunnar. Fundurinn var vel sóttur.
Kynningin var tekin upp og er nú aðgengileg þeim sem ekki gátu mætt á fundinn.
Eins og fram kom á fundinum er hægt að senda ábendingar um nýju sérlyfjaskrána í gegnum formið neðst á forsíðu sérlyfjaskrár.