Verðskrár fyrir maí komnar út

Lyfjastofnun hefur gefið út lyfjaverðskrá og undanþágulyfjaverðskrá fyrir maí.

Lyfjaverðskrárnar má nálgast á vef okkar. Einnig er þar að finna lista yfir helstu breytingar sem og lista yfir lyf sem falla undir skilyrta greiðsluþátttöku.

Síðast uppfært: 27. apríl 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat