Atvikatilkynning lækningatækja

Samkvæmt 11. gr. laga um lækningatæki nr. 16/2001 ber þeim sem framleiða, selja, eiga eða nota lækningatæki og vita um frávik, galla eða óvirkni, sem kynni að valda eða valdið hefur heilsutjóni eða dauða notanda, skylda til að tilkynna Lyfjastofnun um slíkt.


Nýtt eyðublað sem tekur gildi í janúar 2020

Nýtt eyðublað fyrir tilkynningar framleiðenda og seljenda, í gildi frá 1.janúar 2020Var efnið hjálplegt? Nei