30. mars 2022
Allir styrkleikar af lyfinu Atozet eru ófáanlegir. Lyfið er væntanlegt aftur á lager um miðjan apríl.
Ráð til lækna og lyfjafræðinga:
Ekkert annað samsett lyf sem inniheldur atorvastatin og ezetimib er fáanlegt. Lyf sem innihalda atorvastatin eða ezetimib eingöngu eru fáanleg og því hægt að ávísa hvoru tveggja í stað Atozet.