Colrefuz

Skráða lyfið Colrefuz 500 mcg töflur 100 stk er nú ófáanlegt hjá heildsala og óvíst er hvenær það er væntanlegt aftur.

30. mars 2021

Skráða lyfið Colrefuz 500 mcg töflur 100 stk er nú ófáanlegt hjá heildsala og óvíst er hvenær það er væntanlegt aftur.

Ráð til lækna:

Til þess að bregðast við skorti hefur Parlogis útvegað undanþágulyf sem inniheldur sama virka efni:

  • Vnr. 975378 Colchicine 500 mcg töflur 100 stk
Síðast uppfært: 12. maí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat