Detrusitol Retard

Skráðu lyfin Detrusitol Retard 2 mg og 4 mg forðahylki, báðar pakkningastærðir eru ófáanlegar hjá heildsala.

9. september 2020

Skráðu lyfin Detrusitol Retard 2 mg og 4 mg forðahylki, báðar pakkningastærðir eru ófáanlegar hjá heildsala. Von er á Detrusitol Retard 4 mg aftur í viku 41 en skortur verður á Detrusitol 2 mg þangað til í mars 2021.

Ráð til lyfjanotenda og lækna:

Enn eru einhverjar birgðir til af lyfjunum í nokkrum apótekum á landinu. Lyfjanotendum er bent á að hringja á undan sér í apótek og kanna hvort lyfið sé fáanlegt í viðkomandi apóteki. Listi yfir apótek á Íslandi.

Síðast uppfært: 11. maí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat