18. nóvember
Undanþágulyfið Fludrocortisone Aceteate 0,1 mg 100 stk. vnr. 990326, er fáanlegt hjá heildsala.
Lyfjafræðingar í apótekum hafa ekki heimild til að breyta lyfjaávísun læknis fyrir Florinef í undanþágulyfið.
9. nóvember
Undanþágulyfið Fludrocortisone Aceteate 0,1 mg 100 stk. kom til landsins í gær en kláraðist samdægurs hjá heildsölu. Von er á nýrri sendingu í byrjun næstu viku.
7. nóvember
Undanþágulyfið Fludrocortisone Aceteate 0,1 mg 100 stk. er ófáanlegt hjá heildsölu. Áætlað er að ný sending af undanþágulyfinu komi til landsins á morgun 8. nóvember.
14. september
Undanþágulyfið Fludrocortisone Aceteate 0,1 mg 100 stk. vnr. 990326, er komið til landsins og fáanlegt hjá heildsala.
Lyfjafræðingar í apótekum hafa ekki heimild til að breyta lyfjaávísun læknis fyrir Florinef í undanþágulyfið.
26.ágúst
Skráða lyfið Florinef 0,1 mg 100 stk töflur er ófáanlegt hjá heildsala. Verið er að útvega undanþágulyf sem vonandi verður fáanlegt í lok næstu viku.
Ráð til lyfjanotenda:
Enn eru til birgðir í apótekum landsins. Lyfjanotendum er bent á að hringja á undan sér og kanna hvort lyfið sé fáanlegt í viðkomandi apóteki. Listi yfir apótek á Íslandi.