22.júlí 2022
Lerkanidipin Actavis 10 mg filmuhúðaðar töflur 28 stk og 98 stk. pakkningin er ófáanleg hjá heildsala. Lerkanidipin Actavis 20 mg töflur eru fáanlegar en deiliskoran á töflunum er ekki ætluð til að skipta þeim í jafna skammta, einungis til að auðveldara sé að kyngja töflunum.
Ráð til lækna og lyfjafræðinga:
Undanþágulyf hefur verið útvegað og er fáanlegt hjá heildsölunni Parlogis:
Vnr. 989824 Corifeo 10 mg 100 stk. filmuhúðaðar töflur