Eftirfarandi skráð lyf sem innihalda desmopressinum eru ófáanleg hjá heildsala;
- Minirin nefúði 0,1 mg/ml
- Minirin nefdropar 0,1 mg/ml
- Octostim nefúði 0,15mcg/ml
Óvíst er hvenær lyfin koma aftur.
Ráð til lækna og lyfjafræðinga:
Til að bregðast við skorti hefur Vistor útvegað eftirfarandi undanþágulyf sem innihalda sama virka efni:
Vnr.984171 Minirin nefúði 2,5mcg/sk 5ml
Ráð til lyfjanotenda:
Ef nauðsynlegt reynist að stöðva eða skipta um lyfjameðferð er mikilvægt að það sé gert í samráði við lækni.