Mydriacil 1 mg/ml augndropar

Skráða lyfið Mydriacil 10 mg/ml augndropar 15 ml er ófáanlegt hjá heildsala. Lyfið er væntanlegt aftur í lok júní.

10. maí 2021

Skráða lyfið Mydriacil 10 mg/ml augndropar 15 ml er ófáanlegt hjá heildsala. Lyfið er væntanlegt aftur í lok júní.

Ráð til lækna:

Enn eru til einhverjar birgðir til af lyfinu einhverjum apótekum. Ráðlagt er að benda lyfjanotendum á að hringja á undan sér í apótek og kanna hvar lyfið er fáanlegt.

Einnig er fáanlegt undanþágulyf hjá Parlogis sem inniheldur sama virka efni (Trópíkamíð) :

  • Vnr. 979388 Tropicamide Minims 1% 0,5ml x 20stk
Síðast uppfært: 12. maí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat