Tavegyl 1mg

Skráða lyfið Tavegyl 1mg töflur er nú ófáanlegt hjá heildsala og ekki væntanlegt aftur fyrr en í október 2021. Undanþágulyf hefur verið útvegað og er væntanlegt í sölu hjá Parlogis í viku 30.

23.júlí 2021

Undanþáglyf væntanlegt í sölu hjá Parlogis í næstu viku (viku 30);

Vnr. 973596 Tavegil 1mg 50 töflur.

8.júlí 2021

Skráða lyfið Tavegyl 1mg töflur er nú ófáanlegt hjá heildsala. Ástæða fyrir skorti er að markaðsleyfishafi lyfsins GSK hefur selt lyfið til STADA sem hefur nú tekið yfir markaðsleyfi á Íslandi. Samkvæmt LYFIS umboðsaðila STADA er óvíst hvenær lyfið er væntanlegt aftur.

Ráð til lækna og lyfjafræðinga:

Enn eru til einhverjar birgðir af Tavegyl 1mg í apótekum.

Ráð til lyfjanotenda:

Enn eru til einhverjar birgðir af lyfinu í apótekum landsins. Lyfjanotendum er bent á að hringja á undan sér í apótek og kanna hvort lyfið sé fáanlegt í viðkomandi apóteki. Listi yfir apótek á Íslandi.

Síðast uppfært: 23. júlí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat