Framkvæmdaráð

Framkvæmdaráð vinnur með forstjóra að almennri stjórnun og rekstri stofnunarinnar, þar með talið ákvörðunartöku um innri málefni og eftirfylgni verka.

Sæti í framkvæmdaráði

Sæti í framkvæmdaráði eiga eftirtaldir:

  • Forstjóri
  • Staðgengill forstjóra / sviðsstjóri klínísks sviðs
  • Aðstoðarmaður forstjóra
  • Sviðsstjóri fjármála- og rekstrarsviðs
  • Sviðsstjóri gæða- og upplýsingatæknisviðs
  • Sviðsstjóri skráningarsviðs
  • Sviðsstjóri eftirlitssviðs
  • Sviðsstjóri umsókna- og samskiptasviðs
  • Mannauðsstjóri
Síðast uppfært: 14. maí 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat