01. Hvað er flokkun?

Flokkun kemur til leiki vafi á því hvort einstök efni eða efnasambönd teljast lyf, t.d. fæðubótarefni eða snyrtivara. Ákvörðun þar um byggir á ítarlegu mati á því hvort efnið  fellur undir skilgreiningu á lyfi að teknu tilliti til allra eiginleika þess, eins og getið er um í 2. grein lyfjalaga.

(8.1.2021)

Síðast uppfært: 8. janúar 2021
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat