01. Hvar er hægt að panta grænar bækur og pöntunarbækur?

Grænar bækur til að skrá aðföng og notkun eftirritunarskyldra lyfja.

Pöntunarbækur fyrir eftirritunarskyld lyf. Bókin er gul en eyðublaðið blátt.

Lyfjastofnun er aðeins kunnugt um að þessar bækur fáist hjá Parlogis.

(9.12.2015)

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat