01. Hvenær tekur reglugerðin gildi ?

Reglugerðin tekur gildi 1. júlí 2018 samkvæmt 1. breytingu. Þó með þeim undantekningum að ákvæði um rafrænar lyfjaávísanir eingöngu vegna ávana- og fíknilyfja tekur gildi 1. september 2018, og ákvæði um takmarkanir afgreiðslu fjölnota lyfseðils við fjórar, verður í gildi til 1. febrúar 2019.

11.7.2018

Síðast uppfært: 21. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat