01. Hverjir geta veitt umboð til afhendingar lyfja?

Meginreglan er sú að allir, sem náð hafa 16 ára aldri, geta veitt öðrum umboð til að sækja lyf fyrir sig í apótek.

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat