Þeir sem eru 16 ára og eldri þurfa að veita umboð til að aðrir en þeir sjálfir geti sótt lyf fyrir sig. Mælst er til að umboð séu veitt rafrænt á Heilsuveru. Í undantekningartilvikum, þar sem ekki er hægt að veita rafrænt umboð, má útbúa skriflegt umboð vegna afhendingar lyfja.
02. Er skylt að veita umboð til afhendingar lyfja?
Síðast uppfært: 22. október 2020