02. Er skylt að veita umboð til afhendingar lyfja?

Þeir sem eru 16 ára og eldri þurfa að veita umboð til að aðrir en þeir sjálfir geti sótt lyf fyrir sig. Mælst er til að umboð séu veitt rafrænt á Heilsuveru. Í undantekningartilvikum, þar sem ekki er hægt að veita rafrænt umboð, má útbúa skriflegt umboð vegna afhendingar lyfja.

Síðast uppfært: 22. október 2020
Var efnið hjálplegt Nei

Hvað þarf að laga?


LiveChat